Litlu hlutir lífsins
Kökudiskur á fæti - Sérpöntun
Kökudiskur á fæti - Sérpöntun
Couldn't load pickup availability
Jaki 'hlýja' kökudiskur er kökudiskur á fæti með orðum í hring og kemur í tveimur stærðum.
Ösku úr Eyjafjallajökulsgosinu 2010 er blandað útí postulínið og eru diskarnir mattir utan á og hver og einn handskorinn.
Hægt er að sérpanta kökudiska hér á síðunni.
Eftir að pöntun hefur verið gerð skal senda email á litluhlutirlifsins@gmail.com og segja mér hvaða orð eiga að fara á diskinn.
• Fyrir stærri diskinn þarf ég að fá um 6 orð sem eiga að vera og svo um 4 orð sem ég vel úr til að láta hringinn ganga upp = 10 orð.
• Fyrir minni diskinn þarf ég að fá um 4 orð sem eiga að vera og um 4 orð sem ég vel úr = 8 orð.
Stundum set ég lítið hjarta í enda hringsins ef of mikið bil myndast.
Stærri diskurinn er um 22 cm í þvermál og 12 cm á hæð og minni diskurinn er um 18 cm í þvermál og 12 cm á hæð.
Vinnslutími sérpantana er í kringum 3-4 vikur.
Hver og einn diskur er handgerður og handskorinn og engir tveir eru eins.
Share
